; www.fullfrisk.com
Home Fréttir Jólagleði
Jólagleði
Jólagleði Fullfrísk og Bootcamp! Fata- og gjafasöfnun fyrir mæðrastyrksnefnd.

Laugardaginn 19. Desember á milli kl 14-16 ætlar Fullfrísk að vera með fatasöfnun og Bootcamp verður með gjafasöfnun.

Þeir sem vilja geta komið með gjöf handa barni og pakkað inn á staðnum. 
Ætlum að safna fötum fyrir börn á öllum aldri, þannig að nú er um að gera að taka til í skápunum og gefa þau föt sem ekki eru lengur í notkun á heimilinu.

Hreinsuninn Fönn ætlar að þvo öll fötin og svo munum við pakka þeim og koma til mæðrastyrksnefndar sem sér til þess að fötin fái annað líf á öðru heimili

Jólahljómsveit verður á staðnum, jólasveinar og veitingar.

Hlökkum til að sjá sem flesta!