; www.fullfrisk.com
Home Fréttir Tvö Fullfrisk lið í Lífsstílsmeistaranum
Tvö Fullfrisk lið í Lífsstílsmeistaranum
Laugardaginn 13. mars fór fram fyrsta mótið í Þrekmótaröðinni árið 2010.  Mótið var Lífstílsmeistarinn sem haldið er í Keflavík, en hin mótin eru Crossfit mótið, Bootcamp mótið og Þrekmeistarinn.

Fullfrisk átti í fyrsta skipti lið í keppninni.  En ekki bara eitt lið heldur tvö og erum við mjög stollt af þeim.  
 
Lífstilsmeistarinn Fullfrisk Liðakeppni Þrekmótaröð Mömmur
Lið Fullfrisk úr Sporthúsinu
1. Birna Aldís Fernández – hjól og niðurtog
2. Dagmar Heiða Reynisdóttir– róður og froskar
3. Lovísa Kristín Einarsdóttir – uppstig með lóð og sikksakk yfir pall
4. Lára Hrund – situps og axlarpressa
5. Guðrún Lovísa Ólafsdóttir – brekkusprettur og bekkpressa

Lið Fullfrisk úr Bootcamp
1. Ólöf Birna Margrétardóttir – hjól og niðurtog
2. Heiðrún P Maack – róður og froskar
3. Sigríður Birna Elíasdóttir– uppstig með lóð og sikksakk yfir pall
4. Auður Agla Óladóttir – situps og axlarpressa
5. Kristín Birna Ingadóttir – brekkusprettur og bekkpressa