; www.fullfrisk.com
Home Fréttir Úlfarsfell
Úlfarsfell

Sunnudaginn 16. mai var gengið á Úlfarsfell.  Gangan var létt og þægileg og glampandi sólskin úti.  

 Úlfarsfell

 Vorum um klukkutíma að ganga á 3 hæstu toppana og fórum létt með þetta.   

Úlfarsfell 

Þurfum að finna okkur meira krefjandi verkefni næst.  Greinilegt að allir eru komnir í gott form.