; www.fullfrisk.com
Home Fréttir Sumarið hjá Fullfrísk
Sumarið hjá Fullfrísk

Nú er Fullfrísk sumarið hafist og ætlum við að vera með námskeið í allt sumar. Ný námskeið hefjast 26. júní hjá Fullfrísk 

 

Mömmutímar í Sporthúsinu, Kópavogi - 26. júní

10:00 mánudaga og miðvikudaga  - mömmutímar

2x í viku en ef næg eftirspurn verður eftir 3x í viku gæti föstudagurinn bæst við

 
Meðgöngutímar í Sporthúsinu Kópavogi - 26. júní

17:30 mánudaga og miðvikudaga


Verð:

2x í viku í 6 vikur = 18.500 kr

Sporthúsmeðlimir fá sinn meðlimaafslátt af námskeiðum og allar konur fá aðgang að glæsilegri aðstöðu Sporthússins svo og opnum tímum á meðan að námskeiði stendur. Staðgreidd kort og skólakort veita ekki afslátt heldur bætist námskeiðstíminn aftan á kortið

Fullfrísk hefur einnig verið að taka að sér meðgöngu- og mömmuhópa (t.d. hópa af konum sem eiga í sama mánuði) og boðið þeim tilboð, ýmist sem lokaðir hópar eða í tímum sem fyrir eru. Hópurinn fær tilboð af fyrsta námskeiði og fær tengiliður hópsins (sú sem nær hópnum saman) fær frítt á fyrsta námskeið.  Skvís

Hægt er að byrja hvenær sem er á námskeiði og greiða þá í samræmi við það.  Skráningar í gegnum     This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it     eða síma 661-8020.  Einnig hægt að skrá sig í gegnum afgreiðslu eða heimasíðu Sporthússins.

Skráningar í gegnum    This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it    eða síma 661-8020.  Einnig hægt að skrá sig á heimasíðu Sporthússins.