; www.fullfrisk.com
Home Spurningar og svör Hversu mikla líkamsrækt er ráðlagt að stunda á meðgöngu?
Hversu mikla líkamsrækt er ráðlagt að stunda á meðgöngu?

30 mínútur á dag, flesta ef ekki alla daga vikunnar. 

Heilsuhraustum barnshafandi konum er ráðlagt að stunda líkamsrækt í a.m.k. 30 mín á dag, flesta ef ekki alla daga vikunnar eins og konum sem ekki eru barnshafandi. ACOG (American College of Obstetricians and Gynecologists) Ekki er þó æskilegt að stunda þolþjálfun lengur en í 45-50 mínútur samfleitt, nema konan sé í góðri þjálfun.