; www.fullfrisk.com
Home Fréttir
Síðan komin upp
Síðan komin upp á nýjum stað. Eitthvað af fréttum hefur dottið út en úr því verður bætt.
 
Haustið 2011 hjá Fullfrísk
Nú er skráning hafin á fullu á öll haustnámskeið hjá Fullfrísk.  Meðgöngu- og mömmunámskeiðin henta öllum mömmum, hvort sem þær eru í góðu formi eða ekki.  Hver og ein getur stjórnað álaginu sjálf og höfum við einnig verið að vinna með konum sem hafa átt við meðgöngutengd vandamál að stríða s.s. grindargliðnun og bakverki.

 
Read more...
 
Sumarið hjá Fullfrísk

Nú er sumarið gengið í garð og munum við halda áfram að sprikla saman í allt sumar. Eitthvað af námskeiðunum fara í sumarfrí en önnur halda áfram. Ef þú vilt sprikla með okkur í sumar en ferð í sumarfrí á miðju námskeiði þá er minnsta málið að fá að leggja inn kortið og klára það þegar þú kemur til baka. Einnig er hægt að byrja inni í miðju námskeiði – bara hafa samband og kanna málið J

 
Gleðilegt nýtt ár 2011
Þessa dagana eru ný námskeið að byrja af fullum krafti hjá okkur og eru skráningar hafnar á öll námskeið.  Það er alltaf hægt að koma inn í mitt námskeið hjá okkur þannig að þú þarft ekki að bíða þangað til nýtt námskeið hefst – bara hafa samband :-)
 
Útitímar í sumar

Í sumar munum við kenna úti þegar veður er gott.  Það er ekki hægt að réttlæta það að sprikla inni þegar úti er hlýtt, logn og sólin skín.  Við viljum því hvetja alla að mæta þannig búnar að þær geti verið í útitíma þegar veðrið er eins og það hefur verið undanfarið 

Mánudaginn 24. maí, annan í hvítasunnu, var útitími fyrir bæði óléttar og mömmur á Suðurlandsbraut.  

Útiæfing

Read more...
 
Göngutúr í Laugardalnum

Fimmtudaginn 27. maí hittumst við fyrir utan Bootcamp á Suðurlandsbraut og gengum góðan hring í Laugardalnum í frábæru veðri.  

Göngutúr

Read more...
 
<< Start < Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Next > End >>

Page 8 of 13