; www.fullfrisk.com
Home Fréttir
Kerrulabb - Kópavogur
Miðvikudaginn 5. mai kl. 13.15 hittist hópurinn við innganginn á Sporthúsinu. Við gengum um Kópavoginn í rúman klukkutíma, 6 km.
 
Kerrulabb 
Read more...
 
Föndurdagur hjá Fulfrísk

Sunnudaginn 18. apríl hélt Fullfrísk föndurdag.  Föndurdagurinn var haldinn í Seljaskóla og byrjað að föndra kl 15:00.  

Read more...
 
Aukamömmutími upp í Sporthúsi
Sunnudaginn 2. mai klukkan 12 til 13 verður aukamömmutími í Sporthúsinu.  Erna Bergþóra Einarsdóttir mun kenna en hún lauk nýlega kennaraprófi hjá Fullfrisk.
Allar mömmur á námskeiðum hjá okkur velkomnar ásamt gestum.  Sjáumst hressar um helgina :)
 
Fullfrisk og Casall í samstarf

Það er mjög mikilvægt er að vera í góðum æfingartopp sem veitir góðan stuðning og minnkar núning, bæði á meðgöngu og eftir fæðingu.  

Read more...
 
Tvö Fullfrisk lið í Lífsstílsmeistaranum
Laugardaginn 13. mars fór fram fyrsta mótið í Þrekmótaröðinni árið 2010.  Mótið var Lífstílsmeistarinn sem haldið er í Keflavík, en hin mótin eru Crossfit mótið, Bootcamp mótið og Þrekmeistarinn.

Fullfrisk átti í fyrsta skipti lið í keppninni.  En ekki bara eitt lið heldur tvö og erum við mjög stollt af þeim.  
 
Lífstilsmeistarinn Fullfrisk Liðakeppni Þrekmótaröð Mömmur
Read more...
 
Jólagleði
Jólagleði Fullfrísk og Bootcamp! Fata- og gjafasöfnun fyrir mæðrastyrksnefnd.

Laugardaginn 19. Desember á milli kl 14-16 ætlar Fullfrísk að vera með fatasöfnun og Bootcamp verður með gjafasöfnun.

Þeir sem vilja geta komið með gjöf handa barni og pakkað inn á staðnum. 
Ætlum að safna fötum fyrir börn á öllum aldri, þannig að nú er um að gera að taka til í skápunum og gefa þau föt sem ekki eru lengur í notkun á heimilinu.

Hreinsuninn Fönn ætlar að þvo öll fötin og svo munum við pakka þeim og koma til mæðrastyrksnefndar sem sér til þess að fötin fái annað líf á öðru heimili

Jólahljómsveit verður á staðnum, jólasveinar og veitingar.

Hlökkum til að sjá sem flesta!

 
<< Start < Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Next > End >>

Page 9 of 12