; www.fullfrisk.com
Home Fréttir
Föndurdagur hjá Fulfrísk

Sunnudaginn 18. apríl hélt Fullfrísk föndurdag.  Föndurdagurinn var haldinn í Seljaskóla og byrjað að föndra kl 15:00.  

Read more...
 
Aukamömmutími upp í Sporthúsi
Sunnudaginn 2. mai klukkan 12 til 13 verður aukamömmutími í Sporthúsinu.  Erna Bergþóra Einarsdóttir mun kenna en hún lauk nýlega kennaraprófi hjá Fullfrisk.
Allar mömmur á námskeiðum hjá okkur velkomnar ásamt gestum.  Sjáumst hressar um helgina :)
 
Fullfrisk og Casall í samstarf

Það er mjög mikilvægt er að vera í góðum æfingartopp sem veitir góðan stuðning og minnkar núning, bæði á meðgöngu og eftir fæðingu.  

Read more...
 
Tvö Fullfrisk lið í Lífsstílsmeistaranum
Laugardaginn 13. mars fór fram fyrsta mótið í Þrekmótaröðinni árið 2010.  Mótið var Lífstílsmeistarinn sem haldið er í Keflavík, en hin mótin eru Crossfit mótið, Bootcamp mótið og Þrekmeistarinn.

Fullfrisk átti í fyrsta skipti lið í keppninni.  En ekki bara eitt lið heldur tvö og erum við mjög stollt af þeim.  
 
Lífstilsmeistarinn Fullfrisk Liðakeppni Þrekmótaröð Mömmur
Read more...
 
Jólagleði
Jólagleði Fullfrísk og Bootcamp! Fata- og gjafasöfnun fyrir mæðrastyrksnefnd.

Laugardaginn 19. Desember á milli kl 14-16 ætlar Fullfrísk að vera með fatasöfnun og Bootcamp verður með gjafasöfnun.

Þeir sem vilja geta komið með gjöf handa barni og pakkað inn á staðnum. 
Ætlum að safna fötum fyrir börn á öllum aldri, þannig að nú er um að gera að taka til í skápunum og gefa þau föt sem ekki eru lengur í notkun á heimilinu.

Hreinsuninn Fönn ætlar að þvo öll fötin og svo munum við pakka þeim og koma til mæðrastyrksnefndar sem sér til þess að fötin fái annað líf á öðru heimili

Jólahljómsveit verður á staðnum, jólasveinar og veitingar.

Hlökkum til að sjá sem flesta!

 
Kennaranámskeið Fullfrísk
Í janúar verður Fullfrisk ehf. með 3 helga námskeið fyrir þolfimikennara, einkaþjálfara og aðra sem  sem sinna líkamsrækt hjá barnshafandi konum og nýorðnum mæðrum.  

Markmið námskeiðsins er að gera þessu fólki kleyft að þjálfa barnshafandi konur og nýorðnar mæður á öruggan og markvissan hátt, hvort sem er í hvers kyns hóptímum eða einkaþjálfun.  

Námskeiðið skiptist í bóklegan og verklegan hluta.

Read more...
 
<< Start < Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Next > End >>

Page 9 of 12