; www.fullfrisk.com
Home Fréttir
Kennaranámskeið Fullfrísk
Í janúar verður Fullfrisk ehf. með 3 helga námskeið fyrir þolfimikennara, einkaþjálfara og aðra sem  sem sinna líkamsrækt hjá barnshafandi konum og nýorðnum mæðrum.  

Markmið námskeiðsins er að gera þessu fólki kleyft að þjálfa barnshafandi konur og nýorðnar mæður á öruggan og markvissan hátt, hvort sem er í hvers kyns hóptímum eða einkaþjálfun.  

Námskeiðið skiptist í bóklegan og verklegan hluta.

Read more...
 
Mætingakeppni Fullfrísk

Fullfrísk var með mætingarkeppni á oktober og nóvember námskeiðum.  Mætingin var mjög góð og mikil hvatning fyrir stelpurnar að mæta því verðlaunin voru ekki af verri endanum.  Allar sem voru með fulla mætingu voru settar í pott og ein dregin úr hverjum tíma og einnig dregið um hvaða verðlaun hver og ein fékk.  Öll verðlaun voru gjafir og viljum við koma sérstöku þakklæti á framfæri til barnavöruversluninnar Fífu í Húsgagnahöllinni sem haf tvenna brjóstagjafapúða og gjafabréf að verðmæti 10.000 kr svo og snyrtistofunnar Caritu sem gaf tvenn gjafabréf í fótsnyrtingu og eitt í andlitsbað.

Read more...
 
Föndurdagur - skrapp og gaman

Sunnudaginn 27. September var haldinn föndurdagur hjá Fullfrísk. 

Netverslunin Skrapp og gaman bauð Fullfrísk meðlimum í heimsókn á lager sinn og veitti okkur 15% afslátt af vörum.  

Read more...
 
Skráning hafin á öll námskeið í september
Skráning er hafin á öll námskeið í september og hefur námskeiðunum nú verið fjölgað aftur ásamt því að boðið verður upp á námskeið í Sporthúsinu líka.
Eftirfarandi námskeið verða í boði:
 
Read more...
 
Göngu- og hlaupahópar
Fullfrísk fór af stað með bæði gönguhóp og hlaupahóp í sumar. Guðrún Lovísa hefur leitt báða hópana og hefur mæting og stemning verið góð. Gönguhópurinn hefur m.a. gengið Esjuna og Keili og hefur hlaupahópurinn verið að hlaupa um 5 km og hefur það komið flestum á óvart hversu mikið þær geta
 
Sumarið hjá Fullfrísk
Fullfrísk verður í fullu fjöri í allt sumar.  Hins vegar fara tvenn námskeið í sumarfrí fram á haust þ.e. meðgöngutíminn sem er kl 17 á þriðjudögum og fimmtudögum og mömmutíminn sem er kl 9:30 á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum.
Read more...
 
<< Start < Prev 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Next > End >>

Page 10 of 12