Author Archives: Dagmar Heiða Reynisdóttir

Kostir þess að stunda líkamsrækt á meðgöngu

      Rannsóknir hafa sýnt að barnshafandi konur sem eru heilsuhraustar eiga að geta stundað líkamsrækt í a.m.k. 30 mínútur á dag, flesta ef ekki alla daga vikunnar, eins og ráðlagt er fyrir konur sem ekki eru barnshafandi.    Eykur þol og styrk og undirbýr konuna þannig fyrir það maraþon sem meðgangan er. Minnkar […]

Almennar ráðleggingar um líkamsrækt á meðgöngu

      Þegar barnshafandi kona stundar líkamsrækt er að mörgu að huga.  Eftirfarandi eru almennar ráðleggingar um líkamsrækt á meðgöngu.  Þetta er auðvitað ekki tæmandi listi en kemur inn á mikilvægustu atriðin sem gott er að hafa í huga.       Mikilvægast af öllu er að hlusta á líkamann. Ef mikil þreyta gerir […]

Um Fullfrísk

Dagmar Heiða Reynisdóttir útskrifaðist úr hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands árið 2004 og skrifaði þá BS-ritgerðina „Líkamsrækt á meðgöngu“. Dagmar hefur kennt meðgöngu- og mömmuleikfimi frá árinu 2007 og hefur á þeim tíma einnig tekið einkaþjálfarapróf, þolfimiþjálfarapróf og ýmis líkamsræktartengd námskeið s.s. ketilbjöllur, foam flex, TRX og fleira, svo og sótt ráðstefnur erlendis. Fullfrísk byrjaði eingöngu […]