Almennar ráðleggingar um líkamsrækt á meðgöngu

Þegar barnshafandi kona stundar líkamsrækt er að mörgu að huga. Eftirfarandi eru almennar ráðleggingar um…

Krampar í kálfum

Þegar leg stækkar getur það þrýst á taugar sem liggja til fótleggja og getur það valdið krömpum og þá sérstaklega í vöðva sem nefnist kálfatvíhöfði. Í gegnum árinn hafa…

Kostir þess að stunda hreyfingu á meðgöngu

Rannsóknir hafa sýnt að barnshafandi konur sem eru heilsuhraustar eiga að geta stundað líkamsrækt í a.m.k. 30 mínútur á dag, flesta ef ekki…

Bjúgur á meðgöngu

Bjúgur er vökvi sem sest á milli fruma í líkamanum í stað þess að haldast inni í æðakerfinu. Ýmsir þættir orsaka bjúg, s.s. aukinn þrýstingur í æðum og aukið…

Aðskilnaður kviðvöðva

Á síðari stigum meðgöngu getur átt sér stað aðskilnaður á kviðvöðvum frá miðlínu, ýmist að hluta til eða algerlega. Stærsti kviðvöðvinn heitir kviðbeinn og festist hann…

Brjóstsviði

Orðið brjóstsviði getur blekkt marga þar sem það á ekkert skilt við brjóstið eða hjartað heldur tengist það meltingarveginum. Brjóstsviði hrjáir um 2/3 allra þungaðra…

Gyllinæð

Gyllinæð er æðahnútar neðst í endaþarmi og finnast sem þykkildi. Æðahnútarnir myndast þegar bláæð tútnar út af því hún flytur blóðið ekki nógu greiðlega. Gyllinæð skiptist í…

Grindarverkir

Mjaðmargrindin er samsett úr þremur beinum. Miðjuhluti grindarinnar sem oft er kallaður lífbein, er tengdur saman af brjóskefni sem kallast…

Grindarbotnsæfingar

Grindarbotnsæfingar eru gerðar til að styrkja vöðvana sem halda uppi kviðarholslíffærum s.s. þvagblöðru, endaþarmi, legi og þvagrás. Þessar æfingar byggjast…

Æðahnútar

Æðahnútar eru áberandi og óeðlilega útvíkkaðar bláæðar sem oftast myndast í neðri útlimum. Æðahnútar geta einnig myndast við sköp kvenna. Gyllinæð eru æðahnútar…

Líkamsrækt fyrstu 6 vikurnar eftir fæðingu barns

Almenn ráðlegging til kvenna er að byrja að hreyfa sig aftur 6 vikum eftir fæðingu barns og 8 vikum eftir keisara. Á því eru nokkrar undantekningar…